The Icelandic Seal Center ( Selasetur Íslands ) is working on an exciting project this winter time, the production of 2 male Harbour Seal skeletons and a Harbour porpoise skeleton for new and exciting exhibition displays in our museum, aswell as donating one seal skeleton to be displayed in the Húsavík Whale Museum.
The work is being carried out by a former volunteer at the center, Ester, from Spain and we are very happy to have her back with us!
The work will be completed by the May 1st opening of the museum and Visit Hunathing information center so make sure you come and check us out!
Hið villta norður
Hið villta norður – The Wild North, nýbirt fræðigrein |
Sandra Granquist, dýraatferlisfræðingur og sameiginlegur starfsmaður Veiðimálastofnunar og Selaseturs Íslands birti nýlega grein ásamt Per-Åke Nilsson ferðamálafræðingi hjá Selasetri Íslands. Greinin var birt í ritrýndri fræðibók að nafni New Issues in Polar Tourism: Communities, Environment, Politics. Greinin fjallar um uppbyggingu og stjórnun á verkefninu Hið villta norður (The Wild North). Markmið verkefnisins er að stuðla að sjálfbærri þróun náttúrulífsferðamennsku á Norðurslóðum.
Hér er hægt að nálgast greinina. |