Við bjóðum Nicola Mauro, nýjan starfsnema hjá Selasetrinu í samstarfi við Hafrannsóknastofnun, velkominn. Nicola er meistaranemi í Biology of organisms and ecology í UCLouvain háskóli í Belgíu.
Nicola mun koma að vöktun landsels- og útselsstofna með okkar rannsóknarteymi. Meðal annars verður hann að rannsaka þá þætti í umhverfinu og athafnir manna sem geta haft áhrif á hegðun og útbreiðslu landsela við Ísland.