Nýr Framkvæmdastjóri

Ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri við Selasetur Íslands frá 1. janúar 2021
Páll Línberg Sigurðsson

Páll Línberg Sigurðsson verðandi framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands, Guðmundur Jóhannesson
stjórnarformaður Selaseturs Íslands.
Við undirskrift ráðngar Páls Línbergs Sigurðssonrs.