Ný fræðigrein birt

Ný fræðigrein var nýlega birt eftir þær Cécile M. Chauvat, Dr. Jessica Aquino og Dr. Sandra M. Granquist. Greinin heitir: Visitors’ values and perceptions of seal watching management in Northwestern Iceland.

Cécile starfar hjá Náttúrustofnun Norðurlands vestra í samvinnu við Selasetur Íslands. Jessica er lektor við ferðamáladeild í dreifbýli við Háskólann á Hólum og ferðamálarannsóknir við Selasetur Íslands. Sandra starfar hjá Haf- og ferskvatnsrannsóknastofnun og Selarannsóknum við Selasetur Íslands. Greinina, Visitors’ values and perceptions of seal watching management in Northwestern Iceland má nálgast hér.

Greinin er ókeypis fyrir fyrstu 50.

Cécile M. Chauvat
Cécile M. Chauvat
Dr. Jessica Aquino
Dr. Jessica Aquino
Dr. Sandra M. Granquist
Dr. Sandra M. Granquist