Ný fræðigrein var nýlega birt eftir þær Cécile M. Chauvat, Dr. Jessica Aquino og Dr. Sandra M. Granquist. Greinin heitir: Visitors’ values and perceptions of seal watching management in Northwestern Iceland.
Cécile starfar hjá Náttúrustofnun Norðurlands vestra í samvinnu við Selasetur Íslands. Jessica er lektor við ferðamáladeild í dreifbýli við Háskólann á Hólum og ferðamálarannsóknir við Selasetur Íslands. Sandra starfar hjá Haf- og ferskvatnsrannsóknastofnun og Selarannsóknum við Selasetur Íslands. Greinina, Visitors’ values and perceptions of seal watching management in Northwestern Iceland má nálgast hér.
Greinin er ókeypis fyrir fyrstu 50.