Selasetur Íslands tekur þá í verkefninu “List fyrir alla” sem er ætlað að velja og miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Höfuðáhersla er lögð á list fyrir börn og list með börnum.
Á heimasíðunni List fyrir alla má finna:
- Listviðburðir: yfirlit yfir þá listviðburði sem standa grunnskólum landsins til boða hvert skólaár.
- Listveitan: rafrænn miðill List fyrir alla og miðlar fjölbreyttu og faglegu listefni fyrir grunnskóla.
- Menningarhús og söfn: upplýsingar um sem bjóða upp á listir og menningu fyrir og með börnum.
Hér er linkur á verkefnið fyrir Norðurland vestra:
https://listfyriralla.is/menning-fyrir-alla/landshlutar/nordurland-vestra/