
Á meðan Eldurinn logar í Húnaþingi verður Selasetrið opið 10-22 miðvikudag til laugardags. Happy hour á barnum frá 18-20.
Tilvalið og koma og fræðast um seli og rostunga, nýta sér góð tilboð í búðinni eða fá sér rjúkandi kaffi- eða kakóbolla eða öðruvísi hressandi drykk á barnum.
Í leiðinni styrkir þú starfsemi Setursins.