Guðríður Hlín nýkjörin formaður Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra

Á nýafstöðnum aðalfundi Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra var Guðríður Hlín Helgudóttir kjörin formaður samtakanna.

Guðríður er ferðamálafræðingur frá Háskólanum á Hólum, og ferðaskrifstofustjóri Seal Travel, en sú ferðaskrifstofa er í eigu Selaseturs Íslands.

Við óskum henni til hamingju með embættið.