Fuglavefurinn – Fuglar Íslands

Fuglavefur Menntamálastofnunar er alhliða fræðsluvefur um íslenska fugla, útlit þeirra, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl. Þar má jafnframt finna ýmsan fróðleik um fugla og fuglaskoðun.

fuglavefur.is