Áhugaverður fyrirlestur um nýtt verkefni

Við vekjum athygli á áhugaverðum fyrirlestri meistaranema, Cécile Chauvat, á Selasetrinu á morgun, 28. júní. Cécile, sem stundar nám við Háskólasetur Vestfjarða, ætlar að halda fyrirlestur um viðhorf ferðamanna til visthvolfs.