Vinningshafar leyniorðaleiksins

Við þökkum þær frábæru undirtektir sem Leyniorðaleikurinn okkar fékk í Eldsvikunni. Alls tóku 54 þátt í honum og ákváðum við að draga út 4 vinningshafa í stað 3ja vegna góðrar þátttöku.
Eftirfarandi vinningshafa eiga nú 6.000 þús. kr. inneign í verslun Selasetursins.
               – Antonin Trávnicek
               – Julie Hen
               – Saga Mjöll Einarsdóttir
               – Sigurður Hugi Þórarinsson

Ef einhverjir eiga eftir að prófa leikinn og langar að spreyta sig þá verður hann áfram á safninu a.m.k. út næstu viku.