Langanes-070615-Johannes

Rostungur-2015

Stefán R. Sigurbjörnsson sendi okkur mynd af þessum fína rostungi sem sást í fjörunni á Langanesströnd þann 7. júní síðastliðinn. Rostungar eru mjög sjaldgæfir gestir við Íslandsstrendur og erum við þess vegna ákaflega spennt yfir þessari heimsókn.