Selatalningin mikla 2025

Samkvæmt venju fer Selatalningin mikla fram síðasta sunnudaginn í júlí, n.t.t. þann 27. júlí. Það er öllum velkomið að hjálpa til við talninguna. Nánari upplýsingar um það hvernig talningin fer fram má finna hérna.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með þvi að senda tölvupóst á selasetur@selasetur.is eigi síðar en fimmtudaginn 24. júlí.