Selasetur Íslands á Hvammstanga stóð fyrir skráningu á sellátrum við Ísland, árin 2009 til 2011. Markmið verkefnisins var að fá hugmynd um fjölda látra við Ísland, staðsetningu þeirra og fjölda og tegundir þeirra sela sem þar dvelja.
Verkefnisstjóri: Erlingur Hauksson.