Fæðuval sela við Íslandsstrendur; samanburður á fæðu útsels (Halichoerus grypus) landsels (Phoca vitulina) og vöðusels (Phoca groenlandica) á norðvesturlandi á tímabilunum 1990-1994 og 2007 – 2010
Selasetrið og Biopol ehf á Skagaströnd eru í samstarfi um könnun á fæðu sela á norðvesturmiðum og bera saman við eldri fæðugögn frá sama svæði sem safnað var fyrir síðustu aldamót (Hauksson & Bogason, 1997). Einnig að bera saman ástand dýra (spikþykkt við neðri enda bringubeins), nú (2008-2011) og þá á sama aldri, árstíma og svæði.
Verkefnisstjóri: Erlingur Hauksson.