Fuglastígur á Norðurlandi vestra

Verkefnið er samvinnuverkefni Ferðamálasamtaka V-Hún og A-hún, Ferðamálasamtaka Skagafjarðar, Selasetursins, Náttúrustofu Norðurlands vestra og Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Verkefnið hófst formlega í lok árs 2013 og kortið er nú fáanlegt í mótttöku á Selasetrinu. Áhugaverð staði voru kortlagðir á Norðurlandi vestra fyrir fuglaáhugafólk. Selasetrið var með í verkefnisstjórn.

Verkefnið var styrkt af Vaxtarsamningi Norðurlands vestra.