Ferðapakkar í Húnaþingi vestra

Ísland allt árið veitti Ferðamálafélagi V-Hún styrk til þróunar á ferðapökkum fyrir svæðið. Í þeim er blandað saman þjónustuframboði á svæðinu í áhugaverða tilbúna pakka til sölu fyrir ferðaþjónustuaðila. Markmið verkefnisins er að fjölga ferðamönnum á svæðinu og auka samstarf á milli ferðaþjónustuaðila í Húnaþingi vestra.

Hér má sjá þá ferðapakka sem þegar eru í boði