2. málþing Selaseturs Íslands

Hið árlega málþing Selasetursins verður haldið í annað sinn nk. föstudag, þann 19. maí, frá 16:00-20:30 í sal Selasetursins.

Þema málþings verður náttúrutengdar rannsóknir og haldin verða 11 fróðleg erindi.

Málþingið er öllum opið og verða léttar veitingar í boði og “Gleðistund” í lok þings.

Sjá nánari dagskrá hér neðar.