Stefán R. Sigurbjörnsson sendi okkur mynd af þessum fína rostungi sem sást í fjörunni á Langanesströnd þann 7. júní síðastliðinn. Rostungar eru mjög sjaldgæfir gestir við Íslandsstrendur og erum við þess vegna ákaflega spennt yfir þessari heimsókn.
Stefán R. Sigurbjörnsson sendi okkur mynd af þessum fína rostungi sem sást í fjörunni á Langanesströnd þann 7. júní síðastliðinn. Rostungar eru mjög sjaldgæfir gestir við Íslandsstrendur og erum við þess vegna ákaflega spennt yfir þessari heimsókn.