Ferðamálarannsóknasvið

Markmið ferðamálarannsóknasviðs Selaseturs Íslands er að rannsaka náttúrutengda ferðaþjónustu á Íslandi í sem víðustum skilningi, með sjálfbæra þróun greinarinnar að leiðarljósi. Einnig kemur deildin að byggðarþróunarrannsóknum.

Sviðinu er stýrt af Jessicu Faustini Aquino, PhD, en hún er sameiginlegur starfsmaður Selasetursins og Háskólans á Hólum.

Verkefni 2013-2014