Viðtal í ferðatímaritinu Stuck in Iceland

Það er gaman að segja frá því að Selasetrið var í viðtali hjá ferðatímaritinu Stuck in Iceland í síðustu viku þar sem ýmislegt bar á góma. Má þar nefna æskilega hegðun í selaskoðun, selaskoðun í sýndarveruleika og ýmislegt fleira.
Hér er hlekkur á viðtalið.