
Sandra M. Granquist deildarstjóri selarannsóknadeildar var í áhugaverðu viðtali í Samfélaginu á Rás eitt á RÚV í síðustu viku. Þar fræddi hún hlustendur m.a. um stöðu selastofnsins við Ísland, breytingar á stærð hans síðustu áratugi og helstu áhrifaþætti.
Viðtalið hefst þegar um 20:14 mín. eru liðnar af þættinum en hérna er hlekkur á þáttinn: