Hólmfríður lauk bakkalárgráðu frá Háskóla Íslands árið 2021. Þar skrifaði hún lokaritgerð um atferli andanefja (Hyperoodon ampullatus) og ber ritgerðin titilinn “Group size and composition of northern bottlenose whales (Hyperoodon ampullatus) between Iceland and Jan Mayen”. Áhugi Hólmfríðar innan líffræði liggur aðalega í sjávarspendýrafræði og verndunar líffræði. Hún er að hefja nám til masters gráðu hjá Háskóla Íslands árið 2021 og mun áhersla mastersritgerðinnar hennar vera á áhrif ferðamanna á hegðun og atferli landsels (Pocha vitulina).