Stjórn

Stjórn Selaseturs Íslands er skipuð 5 aðalmönnum og 2 varamönnum sem allir koma úr röðum hluthafa. Núverandi stjórn setursins er þannig skipuð:

Aðalmenn:

  • Ársæll Daníelsson  stjórnarformaður
  • Guðmundur Jóhannesson varaformaður
  • Katharina Ruppel ritari
  • Þorvaldur Böðvarsson meðstjórnandi
  • Kristín Jósefsdóttir meðstjórnandi

Varamenn:

  • Jóhannes Erlendsson
  • Róbert Jack