Líffræðirannsóknasvið

Meginverkefni líffræðirannsóknasviðs eru rannsóknir á selastofnunum við Ísland. Meðal verkefna eru vöktun á stofnstærðum útsels- og landsels við Ísland og rannsókn á fæðuöflun sela, ásamt áhrifum sela á fiskistofna við landið. Frekari upplýsingar um rannsóknarverkefni sviðsins má finna hér á ensku (íslensk útgáfan er í vinnslu):