Selarannsóknasvið

Meginverkefni selarannsóknasviðs eru rannsóknir á selastofnunum við Ísland. Meðal verkefna eru vöktun á stofnstærðum útsels- og landsels við Ísland og rannsókn á fæðuöflun sela, ásamt áhrifum sela á fiskistofna við landið.

Landselurinn (Phoca vitulina) og útselurinn (Halichoerus grypus) eru eina tegundirnar sem kæpa á Íslandi þannig að þær tegundirnar eru aðal viðfangsefnið í rannsóknum okkar. Það eru fjórir tegundir í viðbót sem koma sem flækingar til Íslands af og til og eru stundum verða hluta af rannsóknunum. Þær tgundir eru: vöðuselur (Phoca groenlandica), kampselur (Erignathus barbatus), blöðruselur (Cystophora cristata) og hringanóri (Phoca hispida). Rostungar (Odobenus rosmarus) sjást mjög sjaldan inná hafsvæði Íslands.

Starfsmenn

  • Sandra M. Granquist – dýraatferlisfræðingur – (sviðstrjóri) starfsmaður Selaseturs Íslands og Hafrannsóknastofnunar
  • Erlingur Hauksson – sjávarlíffræðingur
  • Eric dos Santos – líffræðingur – (rannsóknamaður) starfsmaður Hafrannsóknastofnunar

Helstu verkefni

Frekari upplýsingar um rannsóknarverkefni sviðsins má finna hér á ensku (íslensk útgáfan er í vinnslu):