Minjagripaverslun

Í Selasetrinu er starfrækt minjagripaverslun. Í minjagripaversluninni er boðið upp á alla helstu kaffidrykki, meðlæti með kaffinu, gos, léttvín og bjór.

Í minjagripaversluninni er leitast við að hafa á boðstólnum vandað úrval minjagripa sem minna á svæðið og seli. Margt það sem á boðstólnum er fæst hvergi annars staðar.

Verið velkomin!