Gerast sjálfboðaliði

Á hverju ára starfar fjöldi sjálfboðaliða við Selasetrið, ýmist við öflun gagna til rannsókna eða úrvinnslu þeirra undir handleiðslu sérfræðinga okkar. Einnig hafa komið til okkar sjálfboðaliðar til að sinna hinum ýmsu sérverkefnum sem og afgreiðslu og þjónustu á fræðslusýningu Selasetursins.

Til að fá nánari upplýsingar um verkefni sjálfboðaliða og/eða gefa kost á þér hafðu samband á info@selasetur.is