Nýir sérfræðingar

Þann 1. júlí hófu störf  við Selasetur Íslands tveir nýir sérfræðingar á sviði selarannsókna. Þeir munu starfa undir handleiðslu Söndru Granquist, deildarstjóra líffræðarannsóknasviðs við Selasetur Íslands.

Sérfræðingarnir eru Dr Alastair Baylis og Jóhann Garðar Þorbjörnsson.

Dr Alastair Baylis útskrifaðist með doktorsgráðu frá Háskólanum í Adelaide í Ástralíu árið 2008. Aðalviðfangsefni doktorsritgerðar hans var fæðunám loðsela (New Zealand fur seals) í Suður-Ástralíu. Al hefur áður unnið fyrir UBC sjávarspendýrarannsóknastöðina á Pribilof-eyjum, í Alaska og á Falklandseyjum, en þar stundaði hann rannsóknir á sæljónum (southern sea lions) og Suður-Amerískum loðselum, en þetta eru stofnar sem höfðu fram að þeim tíma verið mjög lítið rannsakaðir. Aðaláhugamál hans á sviði selavistfræði eru m.a. söguleg vistfræði, stofnstærðarbreytingar, stofnerfðafræði og fæðuvalsrannsóknir. 

 

Jóhann Garðar Þorbjörnsson útskrifaðist með B.Sc. gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2013. Árið 2015 lauk hann meistaranámi frá Háskólanum á Hólum, þar sem hann rannsakaði áhrif kafara á vistkerfi grunvatnsgjárinnar Silfru á Þingvöllum. Í meistaranámi sínu dvaldi hann sex mánuði á Svalbarða þar sem hann stundaði skiptinám á sviði heimskautalíffræði. Jóhann hefur sérstakan áhuga á áhrifum mannsins á lífkerfi.

Við bjóðum þá Al og Jóhann hjartanlega velkomna, og óskum þeim velfarnaðar í starfi.

Önnur meistararitgerð varin

 

Miðvikudaginn 27. apríl varði Georgia Clack meistaraverkefni sitt við Háskólasetur Vestfjarða. Verkefni hennar heitir The impact of tourism on harbour seals and their distribution around Iceland.

Leibeinendur Georgiu voru  Sandra M. Granquist, deildarstjóri líffræðirannsókna við Selasetur Íslands og selasérfræðingur Veiðimálastofnunar; og Erlingur Hauksson, sjávarlíffræðingur hjá Vör sjávarrannsóknarsetri við Breiðarfjörð.

Meistararitgerð varin

Í dag, þriðjudaginn 19. apríl, ver Elin Lilja Öqvist meistaraverkefni sitt við Stokkhólmsháskóla. Verkefni hennar heitir Whaling or watching, sealing or seeing? A study of interactions between marine mammal tourism and hunting in Iceland.

Leibeinendur Elinar eru  Sandra M. Granquist, deildarstjóri líffræðirannsókna við Selasetur Íslands og selasérfræðingur Veiðimálastofnunar; og Anders Angerbjörn, prófessor við Stokkhólmsháskóla.

 

 

 

Samningur í höfn

Stórum áfanga í sögu Selaseturs Íslands var náð með undirritun samnings setursins við Hafrannsóknastofnun þann 11. apríl 2016.

Samningurinn er upp á 40 milljónir króna, þar af eru 10 milljónir eingreiðsla stofnkostnaðar vegna tækjakaupa og standsetningar húsnæðis, og 30 milljónir renna til líffræðirannsókna á selastofninum við Íslandsstrendur. Vonir standa til að rannsóknastyrkurinn verði áframhaldandi.

Á myndinni sjást, frá vinstri: Sandra Granquist, deildarstjóri líffræðirannsókna við Selasetur Íslands; Ársæll Daníelsson, stjórnarformaður Selaseturs Íslands; Ólafur S. Ástþórsson, settur forstjóri Hafrannsóknastofnunar; Sólmundur Már Jónsson, aðstoðarforstjóri – fjármál, hjá Hafrannsóknastofnun.


Selasetrið vill þakka öllum þeim fjölmörgu sem að málinu hafa komið, og lítur björtum augum til framtíðar selarannsókna á Íslandi.

Undirritun

Mánudaginn 11. apríl kl. 12 mun Selasetur Íslands undirrita samstarfssamning við Hafrannsóknastofnun á safni setursins.

Heimamönnum og öðrum velunnurum er boðið að vera við athöfnina.

Sandra Granquist, deildarstjóri líffræðirannsóknasviðs, og dr Jessica Faustini Aquino, deildarstjóri ferðamálarannsóknasviðs, halda stutt erindi.

 

 

 

Fjórfaldur mars

Beint í kjölfar metfebrúarmánaðar, þar sem getakomur þrefölduðust á milli ára, fylgdi marsmánuður sem fór framúr björtustu vonum.

Fjölgun gestakoma í mars var rúmlega fjórföld milli ára hingað á Selasetrið.

Við bíðum spennt eftir sumrinu!

 

Ný vísindagrein

Sandra M. Granquist, deildarstjóri selarannsókna, birti nýlega í samstarfi við Erling Hauksson, selasérfræðing, grein í vísindatímaritinu Polar Biology. Greinin fjallar um niðurstöður úr rannsóknum á hegðun og viðveru landsela í látrum. Í rannsókninni var kannað hvaða þættir hafa áhrif á það á hvenær landselir liggja í látrum, en mikilvægt sé að slíkir þættir séu á hreinu m.a. til þess að meta stofnstærð landsela með selatalningu. Landselir eru aðallega viðverandi á landi á meðan á kæpingartímabilinu og háraskiptunum stendur, og sýna niðurstöðurnar að kæpingartímabilið stendur yfir frá lok maí fram í byrjun júní og háraskiptin frá lok júlí og fram í byrjun ágúst. Þess á milli er viðvera sela í látrunum minni. Höfundarnir komust að því að aðrir þættir sem hafa áhrif á hvenær selir liggja uppi í látrunum eru lofthiti, sjávarástand, vindhraði og vindátt.

 Úrdrátt úr greininni má nálgast hér: http://link.springer.com/article/10.1007/s00300-016-1904-3

Umsóknir um sumarstörf á Selasetrinu

Umsóknir um sumarstörf á Selasetrinu þurfa að berast fyrir 18. mars.

Við óskum eftir glaðværu og þjónustulunduðu fólki með frumkvæðni og góða tungumálakunnáttu til að aðstoða ferðamenn, afgreiða í versluninni, selja inn á safnið, þrífa og ýmislegt annað sem til fellur.

Sendu ferilskrá til Sigurðar Líndal á netfangið selasetur@selasetur.is viljir þú sækja um. 

Þrefaldur febrúar

Síðastliðið ár var metár í aðsókn hér á Selasetrinu, og þetta ár fer af stað með látum.

Rúmlega þrefalt fleiri gestir sóttu okkur heim nú í febrúar en í sama mánuði í fyrra, okkur til mikillar ánægju.

Nýr deildarstjóri ferðamálarannsóknasviðs

 

 

 

Jessica Faustini Aquino er deildarstjóri ferðamálarannsóknasviðs Selaseturs Íslands og kennari við Hólaskóla (http://www.holar.is/). Hún er með Ph.D. gráðu í samfélagsauð og þróun frá Arizona State University í Bandaríkjunum. Hún er líka með B.S. gráðu í náttúruverndarlíffræði og M.S. gráðu í afþreyingar- og ferðamálafræði. Rannsóknaáhugasvið hennar eru upplifun ferðamennskunnar frá sjónarhól íbúa og ferðamanna, og möguleg áhrif ferðamennsku á samfélagsþróun og varðveislu verndaðra náttúrusvæða.

Útgáfa

Ritrýndar greinar

 

Aquino, J., Phillips, R., & Sung, H. (2012). Tourism, culture, and the creative industries: Reviving distressed neighborhoods with arts-based community tourism. Tourism, Culture & Communication.

 

White, D. D., Aquino, J. F., Budruk, M., & Golub, A. (2011). Visitors’ experiences of traditional and alternative transportation in Yosemite National Park. Journal of Park and Recreation Administration.

 

Í vinnslu

 

Aquino, J., & Andereck, K. (submitted). Sustainable tourism: A look at volunteer tourism in favela communities of Rio de Janeiro, Brazil.

 

Útgefið efni á fagrýndum málstofum 

 

White, D. D., & Aquino, J. F. (2015). Park-Related Tourism.  Presented at the 106th Arizona Town Hall, Tucson, Arizona. April 2015. In Spring 2015 Town Hall Background Report: Transportation and Arizona. Kuby, M. and Golub (eds.). Tempe, AZ: Arizona State University.  http://aztownhall.org/page-1863425

 

White, D. D., & Aquino, J. F. (2009). Transportation issues in national parks.  Presented at the 94th Arizona Town Hall, Tucson, Arizona. April 2009. In From here to there: Transportation opportunities for Arizona. Kuby, M. and Golub (eds.). Tempe, AZ: Arizona State University.  http://aztownhall.org/94

 

Fagrýnd erindi á ráðstefnum

 

Aquino, J., & Andereck, K. (2012). NGOs and volunteer tourism: A look at volunteer tourism in favela (slum) communities of Rio de Janeiro.  Presentation at Association for Research on Nonprofit Organizations and Voluntary Action, Indianapolis, IN, USA.

 

Aquino, J., Andereck, K., & Costa, H. A. (2012) Perceived impacts of volunteer tourism in favelas of Rio de Janeiro (RJ): Through the eyes of the tourists.  Presentation at the IX Seminário da Associação Nacional Pesquisa e Pós-Graduação em Turismo, São Paulo, SP, Brazil.

 

Aquino, J., & Andereck, K. (2012). Sustainable tourism: A look at volunteer tourism in favela communities of Rio de Janeiro, Brazil. Presentation at Travel and Tourism Research Association Annual Student Research Symposium (and 8th Symposium for TTRA), Virginia Beach, VA, USA.

 

Aquino, J., Phillips, R., & Sung, H. (2012). Tourism, culture, and the creative industries: Reviving distressed neighborhoods with arts-based community tourism. Paper presented by co-authors Rhonda Phillips and Erika Sung at the University of the West Indies 2nd International Tourism Conference, St. Augustine, Trinidad.

 

Aquino, J., & Andereck, K. (2011). Perceived effects of volunteer tourism in Rio de Janeiro’s favela community of Rocinha:  Working toward best practice in sustainable tourism. Presentation at Travel and Tourism Research Association Annual Student Research Symposium (and 7th Symposium for TTRA), London, Ontario, Canada.

 

Aquino, J. F., White, D. D., & Meldrum, B. (2008). The Freedom to Stay in My Car: Visitors Experience and the Transportation System in Yosemite National Park. Presentation at the International Symposium on Society and Resource Management, Burlington, VT, USA.

 

Tæknilegar rannsóknarskýrslur (*höfundar eru í stafrófsröð en lögðu allir jafnt af mörkum)

 

Phillips, R., Aquino, J., Lee, S., Plunkett, D. (2010). 2010 Hatcher Road Economic Development Plan. Report for the Desert Mission Neighborhood Renewal and the Hatcher Road Subcommittee. Phoenix, AZ: Arizona State University

*Aquino, J. & Biaett, V. (2010). Working Together: A qualitative analysis of the Arizona Be Outdoors Movement. Report for the Be Outdoors Arizona. Phoenix, AZ: Arizona State University

 

Knopf, R. Aquino, J., Lee, S.and Plunkett, D. (2009). Valley of the Sun United Way: Improving the Health and Safety of Valley Neighborhoods.  Report for the Valley of the Sun United Way. Phoenix, AZ: Arizona State University

 

White, D. D. & Aquino, J. F. (2008). Visitor perspectives toward transportation issues in Yosemite National Park. Report for Yosemite National Park. Phoenix, AZ: Arizona State University

 

White, D. D., van Riper, C. J., Wodrich, J., Aquino, J., & McKinney C. (2007). Canyon de Chelly National Monument Visitor Study Final Technical Report. (Prepared for the National Park Service). Phoenix, AZ: Arizona State University

 

Johnson, J., Rice, K., & Aquino, J. (2007). Subcontract for USFWS Section 6 Status Report on Muhlenbergia xerophila and Muhlenbergia dubioides. Report for U.S. Fish and Wildlife Service. Phoenix, AZ: Desert Botanical Garden

 

Önnur útgáfa

 

Aquino, J., & Andereck, K. (2014). The Role that Volunteer Tourism in Favela Communities of Rio de Janeiro Play on Community Pride and Self-esteem. Favelas@LSE: A dialogue Between the UK and Brazil. Retrieved from http://blogs.lse.ac.uk/favelasatlse/2014/08/21/the-psychosocial-impact-of-volunteer-tourism-in-the-favelas-of-rio-de-janeiro/

 

Aquino, J., & Andereck, K. (2012). Sustainable tourism and volunteer tourism in favela (slum) communities of Rio de Janeiro, Brazil. The VolunTourist™ Newsletter, 8(2). Retrieved from http://www.voluntourism.org/news-studyandresearch82.htm

 

Aðrir fyrirlestrar

 

Aquino, J. (2012). Turismo Sustentável: Turismo voluntário nas favelas de Rio de Janeiro, Brasil. Presentation for the research group do Laboratório de Estudos em Turismo e Sustentabilidade, Centro de Excelência em Turismo. Universidade de Brasília, DF, Brasil

 

Aquino, J. (2011). Volunteer Tourism: A Debate. Presentation at the lecture series at Fundação Getulio Vargas com o Laboratório de Estudos do Turismo, Esporte e Lazer; do Centro de Pesquisa e Documentação de História Contemporânea do Brasil, Rio de Janeiro, RJ, Brazil.

Aquino, J. (2011). Volunteer Tourism in Rio de Janeiro: Voluntários Sejam Bem-Vindos! Presentation at the 3rd Annual School of Community Resource and Development Graduate Research Symposium, Phoenix, AZ.

Aquino, J. (2011). NGOs, Volunteer Tourism, and Community Development: A case study of the favela community of Rocinha, Rio de Janeiro, Brazil.  Presentation at the College of Public Programs Doctoral Student Research Conference, Phoenix, AZ.

Aquino, J., & Andereck, K. (2011). Efeitos Percebidos do Turismo e do Voluntariado na Favela da Rocinha, Rio de Janeiro: Trabalhar para as melhores práticas em turismo sustentável.  Guest Presentation at the University of Brasilia, Brasilia, Brazil 

Aquino, J. F. (2009). Has risk management killed free play? Presentation at the 1st Annual School of Community Resource and Development Graduate Research Symposium, Phoenix, AZ.

Lee, S., Aquino, J. F., Plunkett, D., Knopf, R., & Paris, C. (2009). Living united: from classroom to community. Presentation at the 1st Annual School of Community Resource and Development Graduate Research Symposium, Phoenix, AZ.

Aquino, J. F., White, D. D., Bacon, J., & Meldrum, B. (2007). Determining visitor attitudes toward alternative transportation in Yosemite National Park: Implications for indicators and standards.  Poster presentation at the International Symposium on Society and Resource Management, Park City, Utah.